Síðustu vikur hef ég verið að vinna um Suður-Evrópu. Ég byrjaði á því að velja mér þrjú lönd. Ég valdi Spán, Ítalíu og Portúgal. Ég mátti velja eitthvað þrennt sem ég ætlaði að hafa um landið. Það sem ég valdi um Spán var menningu, ræktun og trúarbrögð. Ég byrjaði á að finna sem flestar upplýsingar í bókinni "Evrópa" svo þegar ég fann allar fór ég í tölvur og byrjaði að vinna í Glogster. Þegar ég var búinn að finna myndir og skrifa fann ég myndband af nautaati og flamingó dansi. Mér fannst skemmtilegt að vinna með Spánn af því að ég fræddi mig um margt.
Hérna geturu séð verkefnið mitt.
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.