Síðustu vikur hef ég verið að vinna í verkefni um gyðinga. Ég byrjaði á því að fara inn á nams.is og fann trúarbragðafræði og byrjaði að lesa um fæðing barnsins. Ég fór nokkrum sinnum yfir það síðan fór ég að skrifa. Þegar ég var búinn að skrifa um það tók ég alltaf næsta og næsta og ég lærði mjög mikið um þetta allt t.d. um hvíldardaginn sem heitir sabbath og margt margt fleira. Mér fannst þetta mjög áhugavert verkefni og bara mjög skemmtilegt.
Hérna sérðu verkefnið mitt
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.