Trúarbragðafræði

Síðustu vikur hef ég verið að vinna í verkefni um gyðinga. Ég byrjaði á því að fara inn á nams.is og fann trúarbragðafræði og byrjaði að lesa um fæðing barnsins. Ég fór nokkrum sinnum yfir það síðan fór ég að skrifa. Þegar ég var búinn að skrifa um það tók ég alltaf næsta og næsta og ég lærði mjög mikið um þetta allt t.d. um hvíldardaginn sem heitir sabbath og margt margt fleira. Mér fannst þetta mjög áhugavert verkefni og bara mjög skemmtilegt.

Hérna sérðu verkefnið mitt Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband